Sólarsíur
Fá eintök eftir

Baader Planetarium

AstroSolar sólarsía fyrir stjörnusjónauka

12.990 ISK
VSK Innifalinn



Örugg sólarsía úr AstroSolar ljóssíu þýska framleiðandans Baader Planetarium. Nauðsynleg er skoða á sólina og taka myndir af henni með öruggum hætti. 

Sólarsíur eru alltaf festar framan á ljósop sjónaukans. Til fyrir sjónauka með 80mm upp í 280mm ljósop.

Sendu okkur fyrirspurn ef þú ert í vafa um hvaða stærð af síu þú þarft. Láttu upplýsingar um tegund og stærð sjónaukans fylgja með á contact@icelandatnight.is 

ATH: Setja þarf síuna saman en það er sáraeinfalt og fljótlegt. 

VARÚÐ: HORFIÐ ALDREI Á SÓLINA ÁN VIÐEIGANDI HLÍFÐARBÚNAÐAR FYRIR AUGU. NOTIST ALLS EKKI EF SKEMMT. Notkun á skemmdum búnaði til sólskoðunar getur leitt til varanlegs augnskaða.