Tveggja tommu Herschel prismað frá Baader Planetarium er án nokkurs vafa besti kosturinn til að skoða og ljósmynda sólina í sýnilegu ljósi. Eina leiðin til að taka myndir af sólinni án þess að nota sólarsíu framan á linsusjónaukann og ná þannig hámarksskerpu.
Í pakkanum er:
Pakkinn kemur í góðu geymsluboxi.
Ath: Aðeins fyrir linsusjónauka sem geta tekið við tveggja tommu skáspeglum.