Sólarsíur
Uppselt

Baader Planetarium

Baader Ca-K sía 1,25" + AstroSolar sía

44.990 ISK
VSK Innifalinn



ATH! Kalsíum-K sían er aðeins ætluð til ljósmyndunar með AstroSolar sólarsíu (fylgir með) eða Herschel prisma. Horfðu aldrei í gegnum síuna. 

Kalsíum-K ljóssía sýnir forvitnileg fyrirbæri á mörkum lithvolfsins og ljóshvolfs sólar. Ljósið berst frá glóandi kalsíumi með 394 nm bylgjulengd í útfjólubláa hluta litrófsins. Augað nemur illa eða alls ekki þennan lit svo sían er eingöngu til þess að taka glæsilegar ljósmyndir af sólinni. 

Nánari upplýsingar á vef Baader Planetarium.