Mjög vandaður 130mm spegilsjónauki fyrir byrjendur og lengra komna. Kemur á sérstaklega góðu Porta II sjónaukastæði sem er sáraeinfalt í notkun og stöðugt. Hentar vel til að skoða tunglið, reikistjörnurnar, björt djúpfyrirbæri og til að fylgjast með sólinni og sólmyrkvum (með sólarsíu).
- Tegund: Spegilsjónauki
- Fyrir: Tunglið, reikistjörnur, björt djúpfyrirbæri og sólskoðun með 140mm AstroSolar sólarsíu
- Stjörnuljósmyndun: Nei, en hægt að taka myndir af tunglinu og sólinni (með sólarsíu)
- Stig: Byrjendur, lengra komin
- Ljósop: 130mm
- Brennivídd: 650mm
- Brennihlutfall: f/5
- Stæði: Porta II á álþrífæti
- Hæsta gagnlega stækkun: 260x
- Augngler: 6.3mm Plössl (103x stækkun), 20mm Plössl (32x stækkun)
- Leitarsjónauki: 6x30
- Þyngd: 11 kg