Skip to product information
1 of 2

GM2000 HPS II Combi (cold temp upgrade)

GM2000 HPS II Combi (cold temp upgrade)

Regular price 2.599.990 ISK
Regular price Sale price 2.599.990 ISK
Sale Sold out
Taxes included.

Framúrskarandi þýskt-pólstillt sjónaukastæði fyrir allra kröfuhörðustu stjörnuljósmyndara. Einstaklega nákvæmt, með „absolute encoderum“ og ber 50 kg af búnaði. Þetta stæði er notað í stjörnuskoðunarhúsinu á Hótel Rangá.

Ítarlegar tækniupplýsingar má nálgast hér.

Mælt er með að bæta við aukahlutapakka fyrir GM 2000 HPS (verð kr.: 949.900,-) sem inniheldur:

  • Mótvægislóð 
  • Hágæða þrífót
  • Töskur
  • Raftengi 230V/24- 6A - 150W
  • PERSEUS hugbúnaðarpakkann

Sérpöntun

View full details
Your cart
Product Product subtotal Quantity Price Product subtotal
GM2000 HPS II Combi (cold temp upgrade)
GM2000 HPS II Combi (cold temp upgrade)1452030C
GM2000 HPS II Combi (cold temp upgrade)1452030C
2.599.990 kr/ea
0 kr
Sold out
2.599.990 kr/ea 0 kr