Lunt 40mm H-alfa sólarsjónauki er ómissandi viðbót í græjusafn stjörnuáhugamannsins. Þessi frábæri sjónauki sýnir lithvolf sólarinnar þar sem hægt er að sjá glæsilega sólstróka (sólgos) og sólbendla. Sjónaukinn hleypir aðeins í gegn rauðum bjarma vetnis-alfa linunnar í litrófi sólarinnar. Sólin er þess vegna rauðleit að sjá í gegnum sjónaukann.
Innifalið:
Lunt 40mm H-alfa sólarsjónauki
TeleVue Sol Searcher miðari/leitarsjónauki
4" Vixen festing með hefðbundnum skrúfgangi fyrir þrífót